Í þessum þætti spjalla ég við Ægi Franzson sem er 68 ára og á hálfa öld að baki á sjónum. Ægir segir frá stóra björgunarafrekinu á Snorra Sturlussyni þegar þeir björguðu Örfirisey og áhöfn. Og segir einnig frá þegar Rússnenski herinn tók Ægi um borð í skýrslutöku og margt fl.