
Sign up to save your podcasts
Or


Gestur þáttarins að þessu sinni er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari. Eyþór er frá Húsavík eins og svo margir aðrir góðir kokkar. Hann á og rekur þrjá veitingastaði í Reykjavík sem allir ganga mjög vel og hefur komið að opnun fjölda annarra. Við ræðum þetta auðvitað, ferilinn hingað til og hvernig hann komst þangað sem hann er kominn í dag. Eins og endranær er farið út um víðan völl og við meira að segja tölum um jafnréttismál í veitingabransanum í dag. Mjög skemmtilegt spjall, enda Eyþór mjög skemmtilegur náungi.
By Hljóðkirkjan4.7
66 ratings
Gestur þáttarins að þessu sinni er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari. Eyþór er frá Húsavík eins og svo margir aðrir góðir kokkar. Hann á og rekur þrjá veitingastaði í Reykjavík sem allir ganga mjög vel og hefur komið að opnun fjölda annarra. Við ræðum þetta auðvitað, ferilinn hingað til og hvernig hann komst þangað sem hann er kominn í dag. Eins og endranær er farið út um víðan völl og við meira að segja tölum um jafnréttismál í veitingabransanum í dag. Mjög skemmtilegt spjall, enda Eyþór mjög skemmtilegur náungi.

1 Listeners