Austurland hlaðvarp

30 – Matarmót 2022


Listen Later

Matarmót Matarauðs Austurlands 2022 var haldið föstudaginn 21. október í Hótel Valaskjálf. Þar voru haldnar málstofur auk þess sem matvælaframleiðendur á Austurlandi kynntu framleiðslu sína og buðu upp á smakk. Í þættinum er rætt við sýnendur, gesti, fyrirlesara og skipuleggjendur en fram koma: Bryndís Fiona Ford, skólastjóri Hallormsstaðaskóla; Þórhildur María Jónsdóttir, verkefnastjóri vörusmiðju Biopol á... Read more »
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Austurland hlaðvarpBy Austurbrú