Hið yfirnáttúrulega

31. Buga Sphere


Listen Later

Í bænum Buga í Kólumbíu fannst merkilegur hlutur í byrjun árs.

Fljúgandi hnöttur sveif hægt til jarðar og varð bóndi nokkur David Velez el Potro vitni að þessum atburði. Hann fann hnöttinn og ákvað að fara opniberlega með það sem hann fann og var leyniþjónusta Bandaríkjana ekki lengi að krefjast þess að fá hnöttinn. David lét ekki undan þrýstingnum og fór með hnöttinn til háskóla í Mexico þar sem hnötturinn er í dag.

Margar rannsóknir hafa átt sér stað og furða menn sig á hvaðan þessi hnöttur kemur og hver tilgangur hans er?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hið yfirnáttúrulegaBy Ghost Network®