
Sign up to save your podcasts
Or
Þessa vikuna er enginn annar en Issi gestur þáttarins. Við förum yfir ferilinn, hvað er á leiðinni og hvert hann er að fara. Hraðaspurningar eru á sínum stað, er Issi team Kendrick eða Drake?.. svör við þessu og margt fleira í þætti dagsins.
Þessa vikuna er enginn annar en Issi gestur þáttarins. Við förum yfir ferilinn, hvað er á leiðinni og hvert hann er að fara. Hraðaspurningar eru á sínum stað, er Issi team Kendrick eða Drake?.. svör við þessu og margt fleira í þætti dagsins.