Já elskan

34. White Island Disaster


Listen Later

Þann 9 desember árið 2019 voru 47 manns á White Island að skoða eldfjall þegar leiðsögumennirnir byrjuðu allt í einu að öskra "HLAUPIÐ".
22 töpuðu lífi sínu í þessu hræðilega eldgosi en 25 komust lífs af. Þessi 25 brenndust hins vegar virkilega illa og eru ennþá að díla við afleiðingarnar í dag, ári seinna.
Instagram: jaelskan
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Já elskanBy jaelskanpodcast

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings