
Sign up to save your podcasts
Or


Dýr brosa eingöngu til þess að verða ekki étin. Það heldur Gauti allavega. Hvað er svalasta eiturlyfið? Af hverju verður fólk siðblint í tólf mínútur? Arnar sem enginn veit hver er fer inn á löggan.is og finnur út úr þessu öllu saman meðan draugabanar landsins halda áfram að svíkja fólk.
By PodkastalinnDýr brosa eingöngu til þess að verða ekki étin. Það heldur Gauti allavega. Hvað er svalasta eiturlyfið? Af hverju verður fólk siðblint í tólf mínútur? Arnar sem enginn veit hver er fer inn á löggan.is og finnur út úr þessu öllu saman meðan draugabanar landsins halda áfram að svíkja fólk.