Fjallaspjallið

#4 Fjallaspjallið - Sigga Ragna


Listen Later

Sigga Ragna er svo sannarlega mikil ævintýrakona og á að baki marga magnaða leiðangra. Hún hefur siglt um heimsins höf og frumfarið leiðir á fjöll í Patagoniu. Hún hefur verið leitt vetursetu á tréskútu sem var frosin inn í ísinn norður í Scoresbysundi þar sem dagurinn er enn styttri en á Íslandi yfir háveturinn og ýmsar áskoranir.  Sigga Ragna er líka ein af fáum í heiminum sem hefur siglt í kjölfar Shackleton leiðangursins á samskonar björgunarbát notaður var árið 1914/7 og gengið í fótspor hans yfir Suður Georgíu. 

Mögnuð frásögn sem tendrar ævintýraneistann!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjallaspjalliðBy Vilborg Arna Gissurardóttir