Biblíusögur

4. Jesús og Bartemeus blindi


Listen Later

Sögur Biblíunnar eru dýrmætar. Þær fjalla um lífið og

kærleikann, vináttuna og umhyggjuna, gleðina og sorgina.

Hér lesa þau hjón Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir

nokkrar sögur fyrir okkur. Þær henta börnum og ekki síður fullorðnum, og

fermingarbörnum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BiblíusögurBy Kirkjuvarpið