The fjortaktur's Podcast

4. Stangarlækur 1


Listen Later

Hjónin á Stangarlæk 1 eru gestir þessa þáttar!

Þau hafa stundað hrossarækt meðfram sinni hestamennsku um árabil en færðu sig yfir í Kjarnholtsblóðið þegar þau festu kaup á tveim hryssum úr stóði Magnúsar bónda. Í dag hefur ræktunin borið heldur betur blómlegan ávöxt, hann Kveik frá Stangarlæk. Kveikur hefur hlotið hæðstu einkunn fjórgangara í heiminum og nýbyrjaður sinn keppnisferil með sínum snjalla og metnaðarfulla þjálfara. Þau Birgir og Ragna eru metnaðarfullir ræktendur, drifin áfram af ástríðu. 

Í þessum þætti segja þau okkur frá upphafinu, afhverju Kjarnholtsblóðið heillaði þau, hugsjónum þeirra og vegferðinni sem það er að rækta heimsmethafa. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

The fjortaktur's PodcastBy fjortaktur