
Sign up to save your podcasts
Or


Gestur þáttarins er Andrea Rut Sigurjónsdóttir sem er þriggja barna móðir, leikskólakennari og stundar nám við Háskólann á Akureyri. Í þættinum stígum við inn á svæði sem kannski margir forðast – umræðuefni sem geta verið óþægileg, persónuleg eða einfaldlega sjaldan rædd nema innan innsta hóps góðra vina. Viktor tók saman nokkrar spurningar sem varða reynslu og viðhorf kvenna, á meðan Andrea kom með spurningar sem varða karla. Okkur langaði er opna á heiðarlegt samtal um allskonar hluti – frá túrtöppum yfir í sjálfsmynd, líkamsímynd, kynlíf, viðhorf og það sem fólk hugsar en segir sjaldnar upphátt.
Þessi þáttur er í boði:
💡Shutterrental - Leiga á kvikmyndatöku-, ljós- og hljóðbúnaði fyrir skapandi verkefni.
🎥Blindspot framleiðsla - Auglýsingagerð og efnissköpun fyrir þitt fyrirtæki.
By Viktor A. BogdanskiGestur þáttarins er Andrea Rut Sigurjónsdóttir sem er þriggja barna móðir, leikskólakennari og stundar nám við Háskólann á Akureyri. Í þættinum stígum við inn á svæði sem kannski margir forðast – umræðuefni sem geta verið óþægileg, persónuleg eða einfaldlega sjaldan rædd nema innan innsta hóps góðra vina. Viktor tók saman nokkrar spurningar sem varða reynslu og viðhorf kvenna, á meðan Andrea kom með spurningar sem varða karla. Okkur langaði er opna á heiðarlegt samtal um allskonar hluti – frá túrtöppum yfir í sjálfsmynd, líkamsímynd, kynlíf, viðhorf og það sem fólk hugsar en segir sjaldnar upphátt.
Þessi þáttur er í boði:
💡Shutterrental - Leiga á kvikmyndatöku-, ljós- og hljóðbúnaði fyrir skapandi verkefni.
🎥Blindspot framleiðsla - Auglýsingagerð og efnissköpun fyrir þitt fyrirtæki.