
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum lokaþætti ársins hjá Tveimur á báti fá Linda og Álfrún nafnlausa nýliðann með sér í settið. Uppleggið í Gamlárshlaupinu er rætt og farið yfir síðustu æfingarnar fyrir stóra daginn. Nýliðinn kom færandi hendi með tvennar Costco buxur og er brattur fyrir hlaupinu þann 31.12.
By Álfrún Tryggvadóttir og Linda HeiðarsdóttirÍ þessum lokaþætti ársins hjá Tveimur á báti fá Linda og Álfrún nafnlausa nýliðann með sér í settið. Uppleggið í Gamlárshlaupinu er rætt og farið yfir síðustu æfingarnar fyrir stóra daginn. Nýliðinn kom færandi hendi með tvennar Costco buxur og er brattur fyrir hlaupinu þann 31.12.