Sölvi Áskriftarþættir

#414 Kristján Gísla með Sölva Tryggva


Listen Later

Kristján Gíslason ákvað fyrir áratug að tími ævintýrann væri runninn upp. Eftir að hafa selt fyrirtæki sem hann byggði upp ákvað hann að fara hringinn í kringum hnöttinn á mótorhjóli einn síns liðs. Síðan þá hefur hann farið einn yfir alla Afríku, farið í syðstu hluta Suður-Ameríku og aftur í kringum hnöttinn, bara aðra leið. Í þættinum fer Kristján yfir ótrúlegar sögur af ævintýrum sínum á mótorhjólinu, hvað hann hefur lært af því að sjá heiminn og margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Mamma veit best - https://mammaveitbest.is/

Mama Reykjavík - https://mama.is/

Smáríkið - https://smarikid.is/

Ingling - https://ingling.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sölvi ÁskriftarþættirBy Sölvi Tryggvason