Podkastalinn

#43 Pulsa á Sjallanum á Agureyri (ásamt Birki Bekk og Dóra K)


Listen Later

Í botni Eyjarfjarðar í nóvember árið 1989 voru lögð fyrstu drög að Podkastalanum. Podkastalinn ferðast því norður á Akureyri að leita upprunans og fer yfir málin ásamt góðvinum þáttarins Birki Bekk og bæjarstjóranum Dóra K.

 

(Þessi þáttur Podkastalans er í boði Birtu CBD. Birta CBD er íslenskt fyrirtæki sem einblínir á snyrti- og heilsuvörur sem innihalda hágæða kannabídíól (CBD) einangrað úr iðnaðarhampi. hlustendur Podkastalans fá 20% afslátt á www.birtacbd.is út febrúar 2021 hlustaðu á þáttinn til að fá afláttarkóðann)

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PodkastalinnBy Podkastalinn