Á mannauðsmáli

44. Adriana Pétursdóttir - Formaður Mannauðs


Listen Later

Í spjallið til mín að þessu sinni kom Adriana Pétursdóttir. Ég þarf varla að kynna hana til leiks en hún starfar sem leiðtogi starfsmannaþjónustu RIO TINTO og í byrjun árs tók hún við sem

formaður Mannauðs, okkar allra besta mannauðsfélags. Við vorum svo sem sammála um það að við hefðum getað spjallað í marga klukkutíma en hér á eftir förum við yfir allt þetta helsta – Mannauðsdaginn sjálfan, hvað hún brennur helst fyrir
í tengslum við mannauðsmál og svo auðvitað þróunin framundan. Svo er nú smá rúsína í pylsuendanum, þetta er sem sagt þáttur nr. 44 og í fyrsta skipti lentum við í smá tæknilegum örðugleikum. Ekkert alvarlegt sem betur fer en það
er sem sagt smá fiff þarna í lokin sem ég vona að þið getið fyrirgefið :)

 

Styrktaraðilar þáttarins eru ekki af verri endanum –

Akademias, YAY, Moodup og Alfreð.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Á mannauðsmáliBy Á mannauðsmáli

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings