Í þætti dagsins má heyra allt sem tengist hljómsveitinni Crowbar og forsprakka sveitarinnar Kirk Windstein, en í þættinum verður rakin saga þessa merka tónlistarmanns frá hljómsveitinni Shellshock yfir í Aftershock og The Slugs, sem síðar varð að hljósmveitinni Crowbar. Kirk Windstein hefur komið víða við í viðbót við hljómsveitina sem hann er þekktastur fyrir (Crowbar), en hann hefur meðal annars verið í hljómsveitunum Down, Kingdom Of Sorrow, Valüme Nob og the Satanic á sínum ferli sem tónlistarmaður (Í viðbót við heilan helling til viðbótar).
Nýverið sendi hann frá sér sýna fyrst sólóbreiðskífu að nafni Dream in Motion og verður hægt að hlusta á þetta nýja efni í bland við lög af öllum hljóðversplötum með hljómsveitunum Crowbar, Kingdom of Sorrow og Down í þætti kvöldins.
Lagalisti þáttarins:
Death - Lack of Comprehension (Auka lag til að minnast Sean Reinert )
Shellshock - Welded shut
Aftershock- Feeding fear
The Slugs - Waiting In Silence
Crowbar - Waiting In Silence
Crowbar - High Rate Extinction
The Satinc - The Satanic
Crowbar - Numb Sensitive
Crowbar - Leave It Behind
Down - Losing All
Crowbar - Wrath of Time be Judgement
Crowbar - Planets Collide
Crowbar - Down Into The Rotting Earth
Crowbar - The Lasting Dose
Down - Stained Glass Cross
Valüme Nob - Boots
Crowbar - Slave No More
Down - I Scream
Kingdom of Sorrow - Grieve a Lifetime
Kingdom Of Sorrow - God's Law In The Devil's Land
Down - Witchtripper
Crowbar - The Cemetery Angels
Crowbar - Reflection Of Deceit
Crowbar - Plasmic And Pure
Kirk Windstein - Once Again
Kirk Windstein - The Ugly Truth
Kirk Windstein - Aqualung