Fjallakastið

5. Árni Stefán Haldorsen


Listen Later

Árni Stefán Haldorsen er mjög mikill fagmaður í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Árni hefur mikinn áhuga á klifri, fjallamennsku og öllu sem er lóðrétt eins og hann segir sjálfur.

Árni hálfpartinn slysaðist inní klifurheiminn og þaðan í fjallaleiðsögn, hann segir okkur frá ástríðu sinni á klifri og hvernig hann færðist frá þeim markmiðum að vera verkfræðingur í birkenstock og stutterma köflóttri skyrtu yfir í það að verða fjallaleiðsögumaður. 

Árni rekur nú fyrirtæki ásamt Íris eiginkonu sinni í Öræfum og eru þau virk að skoða bakgarðinn sinn. Þið getið fylgst með þeirra ævintýrum á instagram @tindaborg.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjallakastiðBy Solla Sveinbjörns