Gellur elska glæpi

5. Christa Pike


Listen Later

Í þætti vikunnar af Gellur elska glæpi fjallar Ingibjörg Iða um Christu Pike, yngstu konu í Bandaríkjunum til að vera dæmd til dauða. Christa framdi einn hrottalegasta glæp sem hugsast getur og gekk um með höfuðkúpubrot úr fórnarlambi sínu í vasanum eftir morðið. Þessi viðbjóðslegi þáttur veldur engum vonbrigðum!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Gellur elska glæpiBy Útvarp 101

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings