
Sign up to save your podcasts
Or


Lögmaðurinn Egill sprettur fram og gefur ekkert eftir frekar en fyrri daginn. Honum verður hins vegar lítið ágengt enda aldrei sniðugt að reyna að rukka Norðmann. Þá er bókstaflega ekkert annað í stöðunni en að tryllast, fjöldamyrða og reisa eins og eina níðstöng. Skallagrímur vill silfrið en maður fær ekki allt í lífinu. En við fáum brandara Ármanns þó í þessum þætti. Fatta Tungurnar hann? Hlustið og hlýðið.
Inn- og útgöngustef: Reynir Haraldsson
By Ormstungur5
66 ratings
Lögmaðurinn Egill sprettur fram og gefur ekkert eftir frekar en fyrri daginn. Honum verður hins vegar lítið ágengt enda aldrei sniðugt að reyna að rukka Norðmann. Þá er bókstaflega ekkert annað í stöðunni en að tryllast, fjöldamyrða og reisa eins og eina níðstöng. Skallagrímur vill silfrið en maður fær ekki allt í lífinu. En við fáum brandara Ármanns þó í þessum þætti. Fatta Tungurnar hann? Hlustið og hlýðið.
Inn- og útgöngustef: Reynir Haraldsson

130 Listeners

30 Listeners