Djúpið

5. Þáttur. Forsaga þungarokks 2.


Listen Later

Forsaga þungarokks á Íslandi, annar hluti, árin 1985 til 1995. Hér hefst köfunin á Flames of Hell sem stofnaðir voru 1983, og gáfu út sína einu plötu 1988.

Farið er svo í stutta sögu speed metal á Íslandi með Bootlegs, en dauðrokkið tók fljótt yfir.

Flames of Hell falla inn í fyrstu bylgju af svartmálmi, en önnur bylgja svo með Sólstöfum árið 1995.

 

Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DjúpiðBy djupid