Hæglætishlaðvarpið

5. þáttur - Þóra og Eddi - Hæglætisákvarðanir okkar


Listen Later

Í þessum þætti spjalla hjónin Þóra Jónsdóttir og Eggert Þór Jónsson um lífið sittí hæglæti. Þau deila með hlustendum hæglætislífssýn sinni, segja frá ákvörðunum um að einfalda líf sitt með því að flytja úr borg í sveit, Eddi segir frá því hvernig hann ræktar hæglætið fyrir sig, þau spjalla um samskipti við börn með hæglæti og um góðar aðferðir fyrir barnafjölskyldur til að lifa hægara lífi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HæglætishlaðvarpiðBy Hæglætishreyfingin