26. október - 521
Í þessum síðasta þætti október mánaðar heyrum við mikið af áhugaverðu efni, þar á meðal nýtt efni með íslensku hljómsveitinni Auðn, en sveitin sendir frá sér í lok vikunnar nýja breiðskífu að nafni Vökudraumins fangi. Rokktímarit um allan heim berjast nú um að bera sveitinni lof og eru nýjar umsagnir um plötu sveitarinnar vægast sagt góðar. Í viðbót við það verður nóg af rokki tengdri deginum fyrir allraheilagramessu, hrekkjavöku og þá sérstaklega í tengiu við þá umræðu sem vínlandsfáni söngvara hljómsveitarinnar Type O Negative hefur fengið upp á síðkastliði.
Lagalistinn:
Type O Negative - Halloween In Heaven
Pallbearer - Stasis
Auðn - Eldborg
Raging Speedhorn - Hard To Kill
Skálmöld - Með jötnum (Live In Reykjavík)
AFI - Halloween
Auðn - Verður von að bra?ð
Hatebreed - Instinctive (Slaughterlust)
Samhain - Halloween II
Strigaskór nr. 42 - Á sprengisandi
Raging Speedhorn - Brutality
Auðn - Ljo?sty?ra
Ozzy Osbourne - Bark At The Moon
Type O Negative - Black no 1
Type O Negative - All Hallow's Eve
Type O Negative - Everyone I Love Is Dead