Í þætti dagsins heyrum við mikið af nýjum útgáfum í bland við einhverja vel valda klassík. Við höldum áfram að spila efni af nýju Auðn plötunni, Vökudraumsins fangi, í viðbót við nýjar upptökur með hljómsveitinni Mr. Bungle - en sveitin sendi frá sér nýverið glænýjar upptökur af upprunalegu demo sveitarinnar sem sveitin tók upp þegar þeir voru unglingar í skóla. Við þetta bætist við Endurhljóðblönduð útgáfa af seinustu breiðskífu hljómsveitarinnar Pantera, ný lög af nýrri EP plötu hljómsveitarinnar Carcass og margt annað
Lagalistinn:
Mr. Bungle - Bungle Grind
Pantera - Goddamn Electric (2020 Terry Date Mix)
Auðn - Drepsótt
Carcass - Under the Scalpel Blade
Benediction - Stormcrow
Pallbearer - Rite of Passage
Raging Speedhorn - Doom Machine
Auðn - Horfin mér
Pantera - I'll Cast a Shadow (2020 Terry Date Mix)
Mr. Bungle - Glutton for Punishment
Korn - Twist
ISIS - Celestial (The Tower)
Carcass - Slaughtered in Soho
Sepultura - Biotech Is Godzilla
Sepultura - Endangered Species
Sepultura - Meaningless movements