Það er nóg af góðum útgáfum þessa dagana, en hljómsveitin Sólstafir var að senda frá sér plötuna Endless twilight of codependent Love í nýliðinni viku og munum við spila nokkur lög af plötunni, í viðbót við nýtt efni með Phil Anselmo og félögum hans í Scour, Íslensku dauðarokksveitinni Devine Defilemnet sem er að gera það gott með Pus Covered í viðbót við Sýnishorn af því sem Auðn hefur gert um árin.??
Lagalistinn
Mr. Bungle - Hypocrites / Habla Español O Muere
Solstafir - Dionysus
System of a Down - Genocidal Humanoidz
Scour - Doom
Devine Defilement - Pus Covered
Solstafir - Úlfur
Pantera - Hellbound
Solstafir - Or
Katla - Villuljós
Auðn - Undir blodmana
Auðn - Ljósaslæður
Auðn - Vo?kudraumsins fangi