Podkastalinn

#53 Verðlaunahross feat. Herra Hnetusmjör


Listen Later

Það skiptir engu máli hvort þú skiljir hvað Thugga segir í laginu Lifestyle, það er besta lag sem hefur verið samið og það er ekki til umræðu. Er Kendrick Lamar nettur eða algjör lúði? Hvað kostar að halda uppi verðlaunahrossi í mánuð? En gullfisk sem borðar bara krydd? Herra Hnetusmjör mætir seint í þáttinn eins og alvöru rokkstjörnu sæmir og segir okkur frá köfurum í Dubai.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PodkastalinnBy Podkastalinn