Pant vera blár!

57. Eitthvað fyrir börnin


Listen Later

Won´t someone please think of the children?!

Jú við hugsum sko um börnin - enda eiga meðlimir Pant Vera Blár helling af börnum eða samtals 11 börn! Sumir eiga reyndar fleiri börn en aðrir enn meðaltalið er samt 2.75 pr. meðlim.  Þar af leiðandi erum við nú alveg duglegir að spila með krökkunum þegar tækifæri gefst.

Í þessum þætti förum við yfir nokkur skemmtileg krakkaspil. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Pant vera blár!By Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings