Hjólavarpið

59. „Ógeðslega gott að næstum því missa eitthvað“ með B-boy Hot Take @Reynisson


Listen Later

Í þætti dagsins kemur enginn annar en Böðvar Tandri Reynisson, hann hefur verið virkur í hreyfingu, þjálfun og næringafræði og við förum yfir þessi viðfangsefni í þættinum.

Böddi hefur verið virkur í athugasemdum um næringu og hreyfingu á samfélagsmiðlum og við förum dálítið yfir stemninguna í þessu.

Hjólavarpið er í boði PELOTON reiðhjóla- og útivistarverslunar. PELOTON er í Klettagörðum 23 og vefverslunin er alltaf er opin á peloton.is @pelotoniceland

Hjólavarpið er líka í boði Fors.is, þið fáið 15% afslátt með því að nota HJOLAVARPID15

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HjólavarpiðBy Bui Bjarmar Adalsteinsson