The fjortaktur's Podcast

6. Aðalheiður Anna


Listen Later

Gestur þessa þáttar er Aðalheiður Anna. Hún er hestakona fram í fingurgóma, vandvirk og stefnuföst í sinni þjálfun og búin að uppskera mjög svo í samræmi við það. Við Bjarney fengum hana til að segja okkur frá hestunum sem hafa sett sinn svip á ferilinn, hvernig hún þjálfar og hvar áhuginn byrjaði hjá stelpu sem var alls ekki fædd inn í hestaheiminn. 

Styrktaraðilar þessa þáttar er hrossaræktarbúið Stangarlækur 1. Þau Birgir og Ragna hafa stundað hrossarækt og hestamennsku allan sinn búskap en ræktunin í sinni núverandi mynd er þó ekki svo löng. Þau standa að baki hæðst dæmda klárhesti í heimi og rækta hross sem eiga rætur sínar að rekja til Kjarnholts. Við kunnum Stangarlæk 1 bestu þakkir fyrir stuðninginn! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

The fjortaktur's PodcastBy fjortaktur