Gellur elska glæpi

6. Andrea Yates


Listen Later

Í þætti vikunnar af Gellur elska glæpi fer Ingibjörg Iða yfir mál Andreu Yates. Þann 20. júní 2001 drekkti Andrea börnunum sínum fimm í baðkarinu heima hjá þeim. En hvað leiddi til þessarar hörmungar? Ingibjörg Iða fer í saumana á málinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Gellur elska glæpiBy Útvarp 101

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings