Þvottakarfan

6. Þáttur: Fanney Lind Thomas


Listen Later

Fanney Lind Thomas opnaði gríðarlega mikilvæga umræðu þegar hún opnaði sig um óviðeigandi hegðun og kynferðislega áreitni karlkyns þjálfara í garð kvenna innan körfubolthreyfingarinnar. Í þessum þætti talar hún um þessi mál í grófari dráttum, auk þess að spjalla um feril sinn, Domino's deild kvenna og allt þar frameftir götunum. 

Þvottakarfan er tekin upp í Nóa Siríus Stúdíóinu, og er í boði Trésmiðju Heimis og Smartsocks.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottakarfanBy Heiðar & Heimir / Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings