Endókastið

6. Þáttur - Spauglegu hliðar Endó


Listen Later

Allt það sem gæti verið vandræðalegt en við erum allar að eiga við eitthvað svipað svo afhverju ekki að hlæja bara saman? Það getur nefnilega líka verið dálítið skondið að vera með Endó þó það sé oft mjög sársaukafullt og ömurlegt. Munum bara að hafa gaman líka og njóta góðu augnablikanna.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndókastiðBy Endókastið