CURLY FM

#69 STEINUNN ÓLÍNA & HALLDÓRA GEIRHARÐS


Listen Later

Það eru risa sleggjur í stúdíóinu í dag, goðsagnirnar Steinunn Ólína og Halldóra Geirharðs. Listakonur, leikarar, þáttarstjórnendur hlaðvarpsins "Á ég að hend'enni?" og margt fleira. Við kynnumst þeim betur í hraðaspurningum, ,,Ekki eða þekki?" er með endurkomu, hvað er cute og hvað er hallærislegt og þær svara spurningum frá hlustendum!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

CURLY FMBy Jakob og Krulli