
Sign up to save your podcasts
Or


Anton Berg er yfirleiðbeinandi snjóflóða hjá björgunarskólanum og er starfandi undanfari hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri.
Anton er útskrifaður jarðfræðingur frá Háskóla Íslands, þar sem lokaritgerð hans fjallaði um samband veðurs og snjóflóða. Þetta kveikti en frekar áhuga hans á snjóflóðum og hefur hann sótt sér frekari þekkingu innanlands sem erlendis er varða snjóflóð og bjarganir úr þeim.
By Solla SveinbjörnsAnton Berg er yfirleiðbeinandi snjóflóða hjá björgunarskólanum og er starfandi undanfari hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri.
Anton er útskrifaður jarðfræðingur frá Háskóla Íslands, þar sem lokaritgerð hans fjallaði um samband veðurs og snjóflóða. Þetta kveikti en frekar áhuga hans á snjóflóðum og hefur hann sótt sér frekari þekkingu innanlands sem erlendis er varða snjóflóð og bjarganir úr þeim.