
Sign up to save your podcasts
Or


Lífið í Drangey leikur við Gretti sem hefur sigrast á margri þrautinni þegar hér er komið við sögu. En loks mætir hann ofjarli sínum. Fátt er rammara en forneskjan og illa rotinn rekaviður verður söguhetjunni að falli. Grettir er ekki ber á bakinu og litli bróðir hjálpar honum að spyrna við fótum. Glaumur reynist hins vegar verri en enginn, enda illt að eiga þræl að einkavin.
By Ormstungur5
66 ratings
Lífið í Drangey leikur við Gretti sem hefur sigrast á margri þrautinni þegar hér er komið við sögu. En loks mætir hann ofjarli sínum. Fátt er rammara en forneskjan og illa rotinn rekaviður verður söguhetjunni að falli. Grettir er ekki ber á bakinu og litli bróðir hjálpar honum að spyrna við fótum. Glaumur reynist hins vegar verri en enginn, enda illt að eiga þræl að einkavin.

130 Listeners

30 Listeners