Þvottakarfan

7. Þáttur: Böðvar Guðjónsson


Listen Later

Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, kíkti til okkar í Nóa Siríus stúdíóið og eyddi með okkur góðri stund. Hann fór yfir Formannshlutverkið, titlana, útlendingamál í deildinni og fjöldaflutninga leikmanna yfir lækinn. Hann er þrælskemmtilegur karl sem hefur marga fjöruna sopið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottakarfanBy Heiðar & Heimir / Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings