Kvöldsagan: Tómas Jónsson metsölubók

7. þáttur - Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir


Listen Later

Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Lóu Dagbjörtu Kristjánsdóttur sem er fædd árið 1979. Hún er umboðsaðili Lindex á Íslandi, Danmörku, Færeyjum og Grænlandi. Í dag eru þau hjónin með 8 verslanir og netverslun hérlendis og eina í Danmörku. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Kvöldsagan: Tómas Jónsson metsölubókBy RÚV