Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli

#7 Ungt fólk vill læra um lífeyrismál


Listen Later

Rannsókn á þekkingu og viðhorfi ungs fólks á lífeyrismálum leiðir í ljós að ungt fólk vilji læra um lífeyrismál. Ásdís Rún Ragnarsdóttir gerði rannsóknina í meistaranámi í mannauðsstjórnun og segir frá niðurstöðum hennar í 7. þætti af Hlaðvarpi Almenna í samtali við Halldór Bachmann, kynningarstjóra sjóðsins. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáliBy Almenni lífeyrissjóðurinn