Já elskan

75. 10 cent beer night


Listen Later

Cleveland Indians aðdáendur fylltust æsingi þegar þeir heyrðu af því að bjórinn átti að vera á 10 cent á næsta hafnaboltaleik á móti Texas Rangers. Leikurinn hófst með saklausri brjóstasýningu og endaði í hópslagsmálum. Það sem gerðist þar á milli er saga sem þið verðið að heyra. Þetta er frásögn af engum venjulegum íþróttaleik, enda vitum við ekkert um íþróttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Já elskanBy jaelskanpodcast

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings