Eftir langa bið tókst loksins að fá Edda aftur í stúdíóið. Strákarnir fara yfir allt það helsta sem fór fram í ofurnörd, í spurningakeppni í boði Bjarka og kryfja hvað Eddi hafi verið að bralla upp á síðkastið.
Eftir langa bið tókst loksins að fá Edda aftur í stúdíóið. Strákarnir fara yfir allt það helsta sem fór fram í ofurnörd, í spurningakeppni í boði Bjarka og kryfja hvað Eddi hafi verið að bralla upp á síðkastið.