
Sign up to save your podcasts
Or


Liga Liepina hefur á örfáum árum skipað sér í hóp þekktustu hestaljósmyndara á Íslandi sem mynda íslenska hesta. Hún hefur myndað fyrir herferðir Horses of Iceland, átt kápumynd Stóhestabókarinnar í nokkur skipti og fylgjendafjöldinn á Instagram hleypur á þúsundum. Hún hóf sína hestamennsku í Lettlandi þar sem hún kynntist stórhestum en í dag á hún íslenska hryssu, eitt folald og annað á leiðinni.
Í þættinum segir hún okkur frá því hvað það er sem heillar hana við ljósmyndun hesta í íslenskri náttúru, hvernig ævintýrið byrjaði og þeim fiðrildaáhrifum sem þetta áhugamál hefur haft á líf hennar.
By fjortakturLiga Liepina hefur á örfáum árum skipað sér í hóp þekktustu hestaljósmyndara á Íslandi sem mynda íslenska hesta. Hún hefur myndað fyrir herferðir Horses of Iceland, átt kápumynd Stóhestabókarinnar í nokkur skipti og fylgjendafjöldinn á Instagram hleypur á þúsundum. Hún hóf sína hestamennsku í Lettlandi þar sem hún kynntist stórhestum en í dag á hún íslenska hryssu, eitt folald og annað á leiðinni.
Í þættinum segir hún okkur frá því hvað það er sem heillar hana við ljósmyndun hesta í íslenskri náttúru, hvernig ævintýrið byrjaði og þeim fiðrildaáhrifum sem þetta áhugamál hefur haft á líf hennar.