Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli

#8 Seðlar - borðspil um fjármál


Listen Later

Kannski eru leikir og spil heppileg leið til að efla fjármálalæsi og fræða fólk um fjármál og lífeyrismál á skemmtilegan hátt. Í þættinum kynnumst við verkfræðinemunum Tristani Þórðarsyni og Veigari Elí Grétarssyni sem eru að þróa borðspil um fjármál sem þeir kalla Seðla.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáliBy Almenni lífeyrissjóðurinn