Skáld og skrælingjar

8. þáttur - Hippar, hommar og lesbíur í Höfn


Listen Later

Á 20. öldinni komu kynferðispólitískir flóttamenn frá Íslandi til Kaupmannahafnar, í borginni var hægt að haga lífi sínu eins og hver og einn kaus. En þangað kom líka fólk sem lét sig dreyma um öðruvísi og frjálsara samfélag.

Rætt við Þorvald Kristinsson og Magneu Matthíasdóttur.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Skáld og skrælingjarBy RÚV Hlaðvörp