Þann 31. ágúst 1997 lést Díana prinsessa í bílslysi. Það var allt stórfurðulegt við þetta bílslys sem átti sér stað í göngum í París. Af hverju virkuðu ekki eða var slökkt á öllum þessum 14 eftirlitsmyndavélum sem voru í göngunum? Af hverju fór sjúkrabíllinn ekki beint með hana á spítalann heldur keyrði löturhægt og stoppaði nokkrum sinnum á leiðinni?Ansi margt fór úrskeiðis þetta kvöld sem við vinkonur ræðum í þaula í þessum þætti.
Myndir á Instagram