Já elskan

84. Dyatlov Pass atvikið


Listen Later

10 ungmenni lögðu af stað í leiðangur í Rússlandi árið 1959 en þegar þau höfðu ekki skilað sér eða látið heyra í sér nokkrum vikum seinna fóru leitarteymi af stað. 9 af þeim fundust látin en dánarorsök eru enn óljós.. Einhverjir fundust þar sem búið var að rífa tungu, varir, augu og fleira úr og af en formleg dánarorsök var ofkæling. Hvernig í fjandanum?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Já elskanBy jaelskanpodcast

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings