
Sign up to save your podcasts
Or


Í 10. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fá Álfrún og Linda sjálfan Arnar Pétursson einn besta hlaupara landsins og þjálfara þeirra beggja í settið. Í þættinum fara þau yfir lokametrana í vegferðinni til Valencia og ræða undirbúning fyrir maraþon.
By Álfrún Tryggvadóttir og Linda HeiðarsdóttirÍ 10. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fá Álfrún og Linda sjálfan Arnar Pétursson einn besta hlaupara landsins og þjálfara þeirra beggja í settið. Í þættinum fara þau yfir lokametrana í vegferðinni til Valencia og ræða undirbúning fyrir maraþon.