Pant vera blár!

87 - Digital, megabæt, internet


Listen Later

Fegurð borðspilanna felst að miklu leyti í samveru og snertingu við falleg spil og fallega íhluti þeirra (eða ljót spil eins og Hansa Teutonica). En hvernig notum við internetið í borðspilasamfélaginu og er það af hinu góða? Íris frá Doktor Spil spjallar um tækifæri tækninnar þegar kemur að borðspilum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Pant vera blár!By Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings