Skotveiðikastið

#9 Eggert Sigurþór og Jón Ingi


Listen Later

Í þessum þætti förum við yfir víðan völl, förum aðeins út í minkaveiðar og minkagildrur, heyrðum aðeins í Ívari Karl og fengum stöðuna fyrir austan með komandi hreindýravertíð.


Styrktaraðilli þáttarins er Veiðihúsið Sakka og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn !

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkotveiðikastiðBy Grayriverhunting