Kvöldsagan: Tómas Jónsson metsölubók

9. Morðin í Hinterkaifeck


Listen Later

Í byrjun þriðja áratugarins, á miklum ólgutímum í Þýskalandi, fundust lík sex manna fjölskyldu á litlum bóndabæ þeirra í Bæjaralandi. Öll höfðu þau verið myrt, og það sem vakti hvað mestan óhug var að morðinginn virtist hafa setið um fjölskylduna, legið í leyni á bænum og jafnvel dvalist þar eftir að morðin voru framin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Kvöldsagan: Tómas Jónsson metsölubókBy RÚV