
Sign up to save your podcasts
Or
Hvað gerðist í bókmenntum þegar borgir urðu til? Af hverju geta bókmenntir frá Aþenu hinni fornu virkað eins og samtímabókmenntir á lesendur löngu síðar? Og hvaða hlutverki gegndi Kaupmannahöfn í dönskum og íslenskum bókmenntum?
Rætt við Maó Alheimsdóttur og Sölva Björn Sigurðsson.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Hvað gerðist í bókmenntum þegar borgir urðu til? Af hverju geta bókmenntir frá Aþenu hinni fornu virkað eins og samtímabókmenntir á lesendur löngu síðar? Og hvaða hlutverki gegndi Kaupmannahöfn í dönskum og íslenskum bókmenntum?
Rætt við Maó Alheimsdóttur og Sölva Björn Sigurðsson.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.