Já elskan

90. Elan - Heimavistarskóli djöfulsins


Listen Later

Elan skólinn var heimavistarskóli fyrir vandræðaunglinga. Reglurnar sem að krakkarnir þurftu að fylgja voru hreint út sagt ógeðslegar. Þau voru beitt andlegu og líkamlegu ofbeldi og lýsingarnar sem koma frá fyrrum nemendum eru ótrúlegar. Skólinn var starfrækur í 41 ár og honum var ekki lokað fyrr en 2011.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Já elskanBy jaelskanpodcast

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings